fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

EM 2020: Tékkar hentu Hollendingum úr leik í Búdapest

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 27. júní 2021 17:57

Leikmenn Tékklands fagna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tékkland sló Holland úr leik í 16-liða úrslitum EM 2020 í leik sem er nýlokið í Búdapest í Ungverjalandi.

Fyrri hálfleikur var nokkuð fjörugur. Besta færi hans fékk Antonin Barak. Matthijs de Ligt gerði þó frábærlega í að komast fyrir skot hans og bjarga málunum. Staðan í hálfleik var markalaus.

Donyell Malen slapp í gegn í byrjun seinni hálfleiks en Tomas Vaclik gerði mjög vel í markinu, kom út og hirti boltann af honum.

Stuttu síðar fékk de Ligt rautt spjald fyrir að stöðva boltann með höndunum er Patrik Schick var að sleppa í gegn. Hollendingar orðnir manni færri.

Á 68. mínútu komust Tékkar yfir. Þá kom Tomas Holes boltanum í netið eftir að Tomas Kalas hafði flikkað honum á hann eftir hornspyrnu. 1-0.

Þegar tíu mínútur lifðu leiks fór Schick langleiðina með að klára leikinn. Hann skoraði þá eftir frábæran undirbúning Holes. Lokatölur 0-2.

Tékkland mætir Danmörku í 8-liða úrslitum í Bakú. Holland er úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman