fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Alfons og Davíð léku er lið þeirra sigruðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 27. júní 2021 18:16

Alfons Sampsted í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted og Davíð Kristján Ólafsson léku með sínum liðum í norska boltanum í dag.

Alfons lék allan leikinn með Noregsmeisturum Bodo/Glimt í 4-1 sigri gegn Stabæk.

Bodo/Glimt hans er á toppi deildarinnar með 23 stig en Molde, sem hefur jafnmörg stig, á þó leik til góða.

Fyrr í dag lék Davíð Kristján allan leikinn fyrir Álasund í 0-1 sigri gegn Ull/Kisa í norsku B-deildinni.

Álasund er í fimmta sæti deildarinnar, einu af umspilssætunum upp á sæti í efstu deild, með 13 stig eftir átta leiki.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er