fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Sjáðu svakalega eign stjörnunnar í spænsku höfuðborginni – Sundlaug, kvikmyndasalur og fleira

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 26. júní 2021 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard á ansi huggulega eign í Madríd þar sem hann býr með fjölskyldu sinni.

Þar hafa þau búið frá því að leikmaðurinn gekk til liðs við Real Madrid frá Chelsea sumarið 2019.

Hazard hefur ekki alltaf átt sjö daganna sæla í spænsku höfuðborginni. Hann hefur glímt við meiðsli og einnig verið í þyngra lagi.

Belginn er þessa stundina með landsliði sínu á Evrópumótinu. Þar mætir Belgía Portúgal í 16-liða úrslitum á sunnudag.

Í húsinu í Madríd má meðal annars finna sex svefnherbergi og tíu baðherbergi. Þá er einnig sundlaug, líkamsræktarsalur, tennisvöllur, kvikmyndasalur og spa hluti af eigninni. Myndir innan úr eigninni má nálgast hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman