fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

„Mbappe er vandamál fyrir Frakkland“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 19:15

Kylian Mbappé. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jerome Rothen telur að Kylian Mbappe líti alltof stórt á sig og það sé að valda vandræðum fyrir Frakkland á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Mbappe hefur ekki enn komist á blað á EM en hann var í rifrildi við Olivier Giroud fyrir mót og er talið að það hafi haft áhrif á hann.

„Hann er alltof góður með sig bæði innan og utan vallar og það pirrar mig,“ sagði Rothen við RMC sport.

„Didier Deschamps hefur ekki lengur stjórn á því og það er farið að valda vandræðum. Það kemur á óvart hvað Mbappe kemst upp með.“

„Við sjáum þetta á frammistöðunni hans. Hann hefur ekki átt gott Evrópumót. Við búumst við meiru frá honum. Allir eru sammála um það að hann sé einn besti leikmaður Evrópu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“