fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Lengjudeildin: Loksins vann Afturelding – Tokic og Gary Martin skoruðu í sigri Selfyssinga

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið í dag í Lengjudeild karla. Afturelding sigraði Þrótt Reykjavík og Selfoss hafði betur gegn Víking Ó í markaleik.

Afturelding náði loks að landa þremur stigum í deildinni og kom liðið sér í 7. sæti deildarinnar með sigrinum. Þróttarar hafa aðeins náð í 4 stig í sumar og eru í fallsæti. Hér að neðan má sjá markaskorara leiksins.

Þróttur R. 1 – 3 Afturelding
0-1 Kristófer Óskar Óskarsson (’15 )
0-2 Kári Steinn Hlífarsson (’29 )
1-2 Kairo Asa Jacob Edwards-John (’55 )
1-3 Arnór Gauti Ragnarsson (’59 )

Selfyssingar unnu sterkan sigur á Víkingi Ó í dag. Selfoss er í 8. sæti deildarinnar en Víkingur er á botninum. Hrvoje Tokic skoraði þrennu í leiknum og Gary John Martin skoraði lokamark leiksins sem gulltryggði sigurinn.

Selfoss 5 – 3 Víkingur Ó.
1-0 Hrvoje Tokic (’10 )
2-0 Hrvoje Tokic (’25 )
2-1 Kareem Isiaka (’39 )
3-1 Kenan Turudija (’41 )
4-1 Hrvoje Tokic (’43 , víti)
4-2 Harley Bryn Willard (’45 , víti)
4-3 Kareem Isiaka (’46 )
5-3 Gary John Martin (’90 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“