fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

„Hann hefur engan tíma til þess að horfa á sig í speglinum“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 17:15

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalska stórsjarnan Cristiano Ronaldo er í frábæru formi og er einn besti íþróttamaður heims þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára gamall. Hann er þekktur fyrir það að vera ansi ánægður með eigið útlit en liðsfélagin hans hjá Juventus segir að hann sé ekki að þessu fyrir útlitið.

„Hann er ekki að gera þessar magaæfingar af því hann er svo ánægður með útlitið. Hann gerir þær því hann sér líkama sinn sem verkfæri,“ sagði Peeters við AS.

„Þegar hann er á æfingasvæðinu þá er það bara til að æfa. Hann lifir fyrir starfið sitt. Hann stendur ekki í speglinum og horfir á sig – hann hefur engan tíma í það.“

„Cristiano er með fullkominn líkama fyrir fótboltamann. Ég er vöðvamikill en þegar ég sé hann í ræktinni hugsa ég að það er ennþá hægt að bæta á,“ sagði Peeters við AS.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu