fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

„Hann hefur engan tíma til þess að horfa á sig í speglinum“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 17:15

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalska stórsjarnan Cristiano Ronaldo er í frábæru formi og er einn besti íþróttamaður heims þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára gamall. Hann er þekktur fyrir það að vera ansi ánægður með eigið útlit en liðsfélagin hans hjá Juventus segir að hann sé ekki að þessu fyrir útlitið.

„Hann er ekki að gera þessar magaæfingar af því hann er svo ánægður með útlitið. Hann gerir þær því hann sér líkama sinn sem verkfæri,“ sagði Peeters við AS.

„Þegar hann er á æfingasvæðinu þá er það bara til að æfa. Hann lifir fyrir starfið sitt. Hann stendur ekki í speglinum og horfir á sig – hann hefur engan tíma í það.“

„Cristiano er með fullkominn líkama fyrir fótboltamann. Ég er vöðvamikill en þegar ég sé hann í ræktinni hugsa ég að það er ennþá hægt að bæta á,“ sagði Peeters við AS.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“