fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Ballack útskýrir afhverju Englendingar eru í bílstjórasætinu gegn Þjóðverjum

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Ballack telur að England sé í bílstjórasætinu fyrir stórleikinn gegn Þjóðverjum í 16-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram næsta þriðjudag.

„Það er alltaf erfitt fyrir okkur að spila gegn þjóðum sem eru sterkar andlega og góðar í einn á einn,“ sagði Ballack við The Sun.

„Við höfum nokkra svoleiðis leikmenn í liðinu – en ekki nógu marga. Því miður eru of margir leikmenn sem eru alltof fastir á því sem upprunalega var lagt upp með. Þeir geta ekkert gert í aðstæðum ef hlutirnir fara ekki nákvæmlega eins og þeir voru planaðir.“

Ballack hélt áfram og gagnrýndi einnig þjálfara liðsins.

„Mér líður eins og Jogi Low geri bara breytingar ef hugmyndir koma frá fólki utan landsliðsins. Hann ætti ekki að móðgast ef leikmenn þurfa stundum að breyta frá því sem hann lagði til í byrjun,“ sagði Ballack við The Sun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman