fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Sancho hænuskrefi frá United – Dortmund að kaupa mann til að fylla hans skarð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. júní 2021 14:00

Jadon Sancho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho eru hænuskrefi frá því að ganga í raðir Manchester United og Borussia Dortmund er byrjað að vinna í því að krækja í arftaka hans.

Þannig segir Bild frá því að Dortmund sé í viðræðum við PSV um kaup á Donyell Malen sem hefur vakið athygli.

Manchester United nálgast samkomulag við Dortmund um að kaupa Sancho á 77 milljónir punda.

Dortmund mun nota 25 milljónir punda af þeirri upphæð til að kaupa Malen sem er ein af stjörnum hollenska landsliðsins.

Dortmund hefur tapað miklum fjármunum í heimsfaraldrinum og treysta á það að selja Sancho til að loka í gatið í bókhaldinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“