fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Rooney íhugar að segja upp störfum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. júní 2021 12:00

Wayne Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er að skoða það að segja upp störfum hjá Derby vegna þeirra fjárhagsörðuleika sem félagið glímir við. Ekki er útilokað að Derby verði fellt úr næst efstu deild á næstu dögum.

Ef Derby verður dæmt niður mun Rooney segja upp störfum samkvæmt enskum blöðum. Derby var gómað við bókahaldsbrask og verðmat leikmenn sína rangt til að sleppa í gegnum regluverkið.

Derby fékk sekt vegna málsins og skoðar EFL nú hreinlega að taka stig af liðinu og dæma það niður um deild.

Þannig voru tvær útgáfur af leikjadagskrá kynntar í vikunni fyrir Derby, ein um að liðið yrði í næst efstu deild og önnur um að félagið yrði dæmt niður.

Rooney hefur áhyggjur af stöðu mála en hann þénar 15 milljónir á viku sem stjóri Derby en vill ekki halda starfinu áfram ef félagið getur ekki styrkt hóp sinn eða verður dæmt niður um deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“