fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Hefur ekkert sofið síðustu daga – Eiginkonu hans og börnum hótað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. júní 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata framherji Spánar hefur ekki fundið takt sinn á Evrópumótinu og farið illa með mörg góð færi. Hann segir málið vera sér erfitt en þá sérstaklega vegna þess að honum og fjölskyldu hans hafa borist hótanir

Morata og Alice Campello eiga saman þrjá unga stráka en Morata hefur ekkert sofið síðustu daga vegna hótanna.

„Kannski hef ég ekki alveg staðið mig, ég veit að ég er gagnrýndur ef ég skora ekki mörk. En ég vona að fólk geti sett sig í þau spor að fá svona hótanir, að fá skilaboð um að börnin mín eigi að deyja,“ segir Morata í viðtali.

„Í hvert sinn sem ég kem inn í klefa þá set ég símann í burtu. Það sem pirrar mig er að eiginkona mína og börn sitji undir þessu. Þeir segja allt við þau.“

„Ég hef ekkert sofið síðustu daga, það var baulað á mig fyrir leik gegn Slóvakíu. Ég er glaður með að hafa tekið vítaspyrnuna gegn þeim þrátt fyrir að hafa klikkað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman