fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Fólk trúir því ekki að svona hafi Bruno Fernandes litið út

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. júní 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd sem birt var í dag af Bruno Fernandes leikmanni Manchester United hefur vakið mikla athygli, var hún tekinn þegar hann var ungur að árum í Portúgal.

Mauro Borghetti sem þjálfaði Bruno þegar hann var ungur hefur haldið því fram að Bruno hafi í raun aldrei litið út eins og knattspyrnumaður.

Bruno var seinþroska og tók líkamlegan vöxt út seinna en flestir jafnaldrar sínir. Landslið Portúgals birti í dag mynd af Bruno þegar hann var að verða 17 ára gamall.

„Hann var hlédrægur og heiðarlegur, hann þroskaðist mjög seint,“ sagði Mauro Borghetti sem fékk Bruno til Novara á Ítalíu árið 2012.

„Þegar hann kom til okkar þá leit hann ekkert út eins og knattspyrnumaður,“ sagði Borghetti enn fremur. Myndin sem vakið hefur athygli má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu