fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu liðsfélaga Messi vekja hann um miðja nótt og syngja afmælissönginn

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi á afmæli í dag og vöktu liðsfélagar hans í argentínska landsliðinu hann í nótt til þess að óska honum til hamingju með daginn. Afmælissöngurinn var sunginn fyrir Messi og þá fékk hann einnig afmælisköku og gjafir.

Messi virtist himinlifandi með þennan óvænta glaðning liðsfélaganna en herbergisfélagi hans, Sergio Aguero, var það ekki og vildi ólmur fá að fara aftur að sofa.

Lionel Messi setti sjálfur inn myndband af þessu á Instragram í dag. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Messi er nú með argentíska landsliðinu á Copa America sem fram fer í Brasilíu. Liðið er á toppi A-riðils í mótinu. Messi jafnaði met Javier Mascherano í leiknum gegn Paraguay en þeir hafa báðir leikið 147 leiki fyrir Argentínu. Í leikjunum 147 hefur Messi skorað 73 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu