fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Ótrúleg staðreynd um mörk Benzema gegn Portúgal

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 22:00

Karim Benzema GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkar mættu Portúgal í lokaleik F-riðils á Evrópumótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Benzema skoraði bæði mörk Frakka og voru þetta fyrstu mörk hans fyrir landsliðið frá árinu 2015.

Tímasetning markanna sem Benzema skoraði í gær hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Hann skoraði neflilega bæði mörkin eftir 46 mínútur og 44 sekúndur en í sitt hvorum hálfleiknum.

@itzdiogoferraz2

Benzema scores twice at the same exact time😳#itzdiogoferraz #football #futbol #soccer #futebol #viral #fyp #foryou #euro2020

♬ All Mine – Kanye West

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“