fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Ný þjóðhetja Dana vekur mikla athygli – „Ekki allar hetjur klæðast skikkju“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. júní 2021 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ekki allar hetjur klæðast skikkju,“ skrifar einn Twitter notandi um stuðningsmann danska landsliðsins sem vakið hefur heimsathygli.

Stuðningsmaðurinn var á Parken á mánudag þegar Danir unnu sigur á Rússum og tryggðu sér farmiða í 16 liða úrslit EM.

Danir léku alla leikina í riðlakeppninni á Parken í Kaupmannahöfn og var mikil stemming á vellinum. Nýja þjóðhetja Dana var í stúkunni en færni hans að halda á bjór hefur vakið athygli í öllum stærstu fjölmiðlum í heimi.

Maðurinn hélt á 12 bjórum og einni pulsu þegar hann gekk upp bratta stúkuna og fori ekki dropi til spillis. „Drengurinn min getur ekki haldið á einu glasi án þess að sulla helmingnum úr,“ skrifar annar.

Þetta atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu