fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Gjörningur Pogba hafði áhrif – Bjórinn hverfur af blaðamannafundum

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 18:45

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skipuleggjendur Evrópumótsins í knattspyrnu ætla að hætta að stilla upp Heineken fyrir framan þá leikmenn sem aðhyllast íslamstrú eftir að Pogba færði bjórinn í burtu á blaðamannafundi í síðustu viku.

Þetta byrjaði allt saman þegar Cristiano Ronaldo fjarlægði kókflösku af blaðamannafundi og sagði fólki að drekka vatn. Pogba fylgdi á eftir en hann færði Heineken flösku í burtu af borðinu.

Neysla áfengis er bönnuð meðal múslima og eftir gjörning Pogba hefur UEFA samþykkt að bjórinn verði ekki á borðinu á blaðamannafundum þegar leikmenn sem aðhyllast íslamstrú sitja svara.

Karim Benzema tók þátt á blaðamannafundi eftir leik Frakka í gær og þar var ekki að sjá Heineken flöskur.

UEFA gaf í síðustu viku út viðvörun til þeirra leikmanna sem voru að fylgja á eftir Ronaldo og fikta í flöskunum á blaðamannafundi. Samtökin hafa nú bætt við að það sé munur á því að fjarlægja áfenga drykki á grunni trúarbragða og að fjarlægja gosdrykki sem hafa slæm áhrif á lýðheilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu