fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Frá Barcelona til Jóa Berg í Burnley?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. júní 2021 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Braithwaite sóknarmaður Barcelona og danska landsliðsins hefur fengið þau skilaboð frá félaginu að hann spili ekki eina sekúndu með Börsungum á næstu leiktíð.

Spænskir miðlar segja frá en koma Memphis Depay og Kun Aguero til félagsins hefur orðið til þess að Braithwaite er afarlega í röðinni.

West Ham, Burnley, Brighton og Norwich í ensku úrvalsdeildinni hafa öll áhuga á að kaupa Braithwaite sem hefur spilað vel á Evrópumótinu með Dönum.

Braithwaite var keyptur til Barcelona árið 2020 þegar félagið var í neyð og vantaði sóknarmann, hann er þrítugur en lék áður með Middlesbrough.

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hafa ekkert styrkt lið sitt í sumar og gætu vel nýtt krafta Braithwaite.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“