fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark Dubravka

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 23. júní 2021 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánverjar og Slóvakar mættust í lokaleik E riðils á Evrópumótinu í knattspyrnu í dag. Spánverjar unnu 5-0 stórsigur í leiknum.

Fyrsta mark Spánverja var gríðarlega klaufalegt sjálfsmark frá Dubravka og eftir það opnuðust flóðgáttir og Spánverjar sundurspiluðu Slóvaka. Sjálfsmarkið ótrúlega má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Í gær

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna