fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Mourinho baunar á Shaw fyrir ömurlegar spyrnur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 13:02

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho fyrrum stjóri Manchester United er duglegur að láta sinn gamla lærisvein, Luke Shaw heyra það. Shaw var ekki í uppáhaldi hjá Mourinho þegar hann var stjóri United.

Það andaði köldu á milli Mourinho og Shaw um langt skeið en bakvörðurinn hefur blómstrað eftir að United rak Mourinho úr starfi.

Shaw var í byrjunarliði enska landsliðsins í gær gegn Tékklandi en hornspyrnur hans voru ekki í uppáhaldi hjá Mourinho.

„Það slæma var að þeir voru rosalega slakir í aukaspyrnum,“ sagði Mourinho.

„Spyrnurnar voru slakar, þeir eru með svo marga góða menn til að taka horn. Spyrnurnar eru bara ekkert að fara yfir fyrsta mann.“

„Luke Shaw sem var góður í leiknum en tók ömurlegar hornspyrnur. Sama má sjá segja um Philiips. England hefur styrk til að fara langt ef þeir laga hornspyrnurnar sem geta ráðið úrslitum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu