fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sjáðu sturlað mark Modric í kvöld – Frábært utanfótar skot

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Luka Modric gerði ansi smekklegt mark fyrir Króatíu í 3-1 sigri gegn Skotlandi á EM 2020 í kvöld.

Með sigrinum komust Króatar í 16-liða úrslit mótsins og skildu Skota jafnframt eftir.

Mark Modric kom þeim yfir í 2-1 í seinni hálfleik. Það var ansi glæsilegt. Miðjumaðurinn tók utanfótar skot og smurði boltann inn út við stöng.

Markið glæsilega má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref