fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu sturlað mark Modric í kvöld – Frábært utanfótar skot

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Luka Modric gerði ansi smekklegt mark fyrir Króatíu í 3-1 sigri gegn Skotlandi á EM 2020 í kvöld.

Með sigrinum komust Króatar í 16-liða úrslit mótsins og skildu Skota jafnframt eftir.

Mark Modric kom þeim yfir í 2-1 í seinni hálfleik. Það var ansi glæsilegt. Miðjumaðurinn tók utanfótar skot og smurði boltann inn út við stöng.

Markið glæsilega má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“