fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Rán um hábjartan dag á Akureyri á föstudag – „Mega vera mjög pirraðir“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 08:38

Hrafnkell Freyr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórfurðulegt atvik átti sér stað í leiks Þórs og Kórdrengja í Lengjudeild karla á föstudag. Kórdrengir unnu 1-0 sigur en löglegt mark virðist hafa verið tekið af Þórsurum.

Skömmu eftir að Kórdrengir komust yfir jafnaði Þór leikinn og línuvörður og dómari leiksins virtist ætla að dæma markið gilt. Línuvörðurinn ætlaði ekkert að dæma og Kórdrengir ætluðu að fara að taka miðju þegar allt breytist.

„Hér sjáum við atvik leiksins, hér halda Þórsarar að þeir séu búnir að jafna. Línuvörðurinn hleypur til baka og allir halda að það sé komið mark. Kórdrengir kvarta eitthvað smá,“ sagði Hörður Snævar Jónsson stjórnandi í markaþætti Lengjudeildarinnar.

Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur þáttarins var hissa og segir að Akureyringar geti verið vel pirraðir yfir þessu.

„Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð, þetta er aldrei rangstaða. Hvernig dómararnir framkvæma þetta, þeir tala sig eiginlega inn á rangstöðu. Þórsarar mega vera mjög pirraðir.“

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Isak löngu búinn að samþykkja samning Liverpool

Isak löngu búinn að samþykkja samning Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að stjarna félagsins vilji komast burt – ,,Ekkert leyndarmál“

Staðfestir að stjarna félagsins vilji komast burt – ,,Ekkert leyndarmál“
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Frá Bayern Munchen til Everton

Frá Bayern Munchen til Everton
433Sport
Í gær

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi