Það eru fullt af leikjum í Mjólkurbikar karla og kvenna í vikunni, en þá fara fram 32 liða úrslit karla og 8 liða úrslit kvenna.
32 liða úrslit Mjólkurbikars karla verða leikin dagana 22.-24. júní og 8 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram 24.-25. júní og má sjá hvaða lið mætast hér að neðan.
32 liða úrslit karla
Þriðjudagurinn 22. júní
Þór – Grindavík
KF – Haukar
Völsungur – Leiknir F.
Miðvikudagurinn 23. júní
Afturelding – Vestri
KFS – Víkingur Ó.
ÍR – ÍBV
Stjarnan – KA
Fram – ÍA
HK – Grótta
FH – Njarðvík
Augnablik – Fjölnir
Keflavík – Breiðablik
Fimmtudagurinn 24. júní
Víkingur R. – Sindri
Kári – KR
Valur – Leiknir R.
Fylkir – Úlfarnir
8 liða úrslit kvenna
Fimmtudagurinn 24. júní
ÍBV – Valur
Föstudagurinn 25. júní
Fylkir – FH
Selfoss – Þróttur R.
Breiðablik – Afturelding