fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Halda áfram að vinna í því að sækja Sancho en nýtt markmið hefur bæst við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 19:34

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Manchester United halda menn áfram að reyna við Jadon Sancho, leikmann Dortmund. Þá ætlar félagið einnig að sækja miðvörð í sumarglugganum. Fabrizio Romano greinir frá.

Man Utd hefur lengi verið orðað við Sancho. Dortmund gefur þó ekkert eftir og ætlar að fá góða upphæð fyrir leikmanninn.

Félagið mun halda tilraunum sínum til að fá Sancho áfram. Á sama tíma hefur liðið þó einnig hafið leit að hægri bakverði.

Romano segir að félagið hafi horft til Raphael Varane, hjá Real Madrid, í nokkra mánuði. Hann gæti hugsanlega komið.

Þá hefur Man Utd einnig áhuga á Pau Torres, miðverði Villarreal. Hann er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift  að fara frá spænska félaginu ef eitthvað lið kemur með 65 milljónir evra að borðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu