fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Freyr staðfestur sem þjálfari Lyngby

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyngby hefur staðfest að Freyr Alexnadersson sé nýr þjálfari liðsins, skrifar Freyr undir tveggja ára samning við félagið.

Freyr fundaði með stjórnarmönnum Lyngby í gær. Þar seldi hann þeim sína hugmyndafræði og var skrifað undir í dag.

Freyr var síðast aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar hjá Al Arabi í Katar. Þar áður var hann aðstoðarmaður Erik Hamren hjá íslenska landsliðinu.

Lyngby leikur í dönsku B-deildinni á næstu leiktíð eftir að hafa fallið úr efstu deild í vor. Hinn 38 ára gamli Freyr fær það verkefni að koma liðinu aftur í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu