fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Forsetinn á sér draum: Ronaldo og Messi saman á Nývangi?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 13:00

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta forseti Barcelona á sér þann draum að fá Cristiano Ronaldo til félagsins í sumar. Frá þessu segir AS á Spáni.

Þar segir að draumur Laporta sé að framlengja samning Lionel Messi á næstu dögum og reyna svo að klófesta Ronaldo.

Samningur Messi er á enda í lok mánaðarins en viðræður eru sagðar á ágætis stað og lifir Barcelona í þeirri trú að hann skrifi undir.

Juventus er tilbúið að losa sig við Ronaldo sem er 36 ára gamall en hann og Messi hafa verið bestu knattspyrnumenn í heimi í meira en áratug.

Laporta er sagður vilja bjóða Juventus nokkra leikmenn í skiptum fyrir Ronaldo en óvíst er hvort fyrrum hetja Real Madrid sé klár í að fara til Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu