fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Beiðni þeirra um að styðja baráttu samkynhneigðra hafnað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 09:38

Allianz Arena, heimavöllur Bayern Munchen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur hafnað beiðni þess efnis um að fáni samkynhneigðra verði á skjánum fyrir utan Allianz Arena völlinn þegar Ungverjaland mætir Þýskalandi á Evrópumótinu.

Fáninn vakti mikla athygli fyrir leik liðsins gegn Portúgal um helgina og vildu Þjóðverjar halda því áfram að styðja við baráttu samkynhneigðra.

Andúð í garð samkynhneigðra í Ungverjalandi varð til þess að UEFA hafnaði beiðni frá Þýskalandi, hefur það vakið hörð viðbrögð.

„Vegna þeirra pólitísku átaka sem fylgja þessu, skilaboðin eru skot á ákvörðun þingsins í Ungverjalandi og því verður UEFA að hafna þessari beiðni,“ sagði í yfirlýsingu UEFA.

UEFA ætlaði sér að sekta Manuel Neuer fyrirliða Þýskalands fyrir að hafa fána samkynhneigðra sem fyrirliðaband en hætti svo við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“