fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. júní 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigh Nicol leikmaður kvennaliðs Crystal Palace er á meðal kvenna sem nú stefnir vefsíðunni Pornhub vegna myndefnis sem birt var á vefsíðunni.

Nicol er ein af 34 konum sem höfðar nú mál gegn þessum risa í klámiðnaði. Ástæðan eru myndbönd af Nicol sem birtust á vefnum árið 2019.

Brotist var inn á Icloud reikning Nicol þar sem finna mátti myndskeið af henni að stunda kynlíf, myndböndin voru frá árinu 2014 þegar hún var aðeins 18 ára gömul.

Myndböndunum var hlaðið upp á Pornhub án hennar leyfis og það tók vefinn talsverðan tíma að taka efnið úr birtingu.

Nicol sem er 25 ára gömul og er frá Skotlandi tók sér pásu frá fótbolta árið 2019 vegna málsins, hún sagðist ekki hafa verið þekkt fyrir neitt annað en að vera á Pornhub og leið ansi illa með það.

„Fyrir ári síðan hófst þessi vegferð, takk allir. Fjölskylda, vinir, samstarfsfélagar og lögfræðingar,“ skrifar Nicol og birtir yfirlýsingu um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“