fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Glódís stóð vaktina í vörninni er lið hennar sigraði

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 19:09

Glódís Perla - twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Rosengard er lið hennar lagði Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Olivia Schough kom Rosengard í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik.

Emily Gielnik minnkaði muninn fyrir Vittsjö snemma í seinni hálfleik en Sanne Troelsgaard innsiglaði 3-1 sigur Rosengard þegar stundarfjórðungur lifði leiks.

Glódís og stöllur hafa verið frábærar á leiktíðinni. Þær eru á toppi deildarinnar með 25 stig eftir níu leiki. Þær hafa 5 stiga forskot á Hacken sem er í sætinu fyrir neðan.

Glódís er lykilmaður í vörn Rosengard og spilar alla leiki með liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“