fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Glódís stóð vaktina í vörninni er lið hennar sigraði

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 19:09

Glódís Perla - twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Rosengard er lið hennar lagði Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Olivia Schough kom Rosengard í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik.

Emily Gielnik minnkaði muninn fyrir Vittsjö snemma í seinni hálfleik en Sanne Troelsgaard innsiglaði 3-1 sigur Rosengard þegar stundarfjórðungur lifði leiks.

Glódís og stöllur hafa verið frábærar á leiktíðinni. Þær eru á toppi deildarinnar með 25 stig eftir níu leiki. Þær hafa 5 stiga forskot á Hacken sem er í sætinu fyrir neðan.

Glódís er lykilmaður í vörn Rosengard og spilar alla leiki með liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna

Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn