fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Ætla sér að veita Man Utd samkeppni um Torres – Gæti orðið erfitt út af þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid horfir til Pau Torres, miðvarðar Villarreal, til að leysa af Sergio Ramos. Spænska blaðið AS greinir frá þessu.

Ramos kvaddi Real í vikunni eftir 16 ár hjá félaginu. Það er ljóst að það þarf alvöru leikmann til að fylla hans skarð.

Hinn 24 ára gamli Torres var lykilmaður í liði Unai Emery sem vann Evrópudeildina á leiktíðinni eftir æsispennandi vítaspyrnukeppni í úrslitaleik gegn Manchester United.

Man Utd hefur einmitt einnig áhuga á miðverðinum. Það gæti því orðið samkeppni á milli þeirra og Real í sumar.

Verðmiðinn á Torres er sagður vera um 43 milljónir punda. Það gæti verið erfitt fyrir spænska risann að reiða fram þá upphæð í sumar vegna fjárhagsvandræði í kjölfar kórónuveirufaraldursins.

Það myndi klárlega gefa Man Utd forskot í viðræðunum. Þeir gætu freistað þess að fá hann strax í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun