fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

EM 2020: Ungverjar tóku stig af heimsmeisturunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 14:56

Ungverjar fagna marki sínu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungverjaland tók á móti Frakklandi á heimavelli sínum í Búdabest í fyrsta leik dagsins á EM 2020. Leikurinn var liður í F-riðli mótsins.

Frakkar voru betri í fyrri hálfleik en tókst ekki að nýta færin sem þeir fengu sér. Heimamenn komust yfir gegn gangi leiksins á annari mínútu uppbótartíma. Þá skoraði Attila Fiola eftir að Ronald Sallai hafði unnið boltann af Benjamin Pavard í vörn heimsmeistaranna og sent boltann á hann. Staðan í hálfleik var 1-0.

Seinni hálfleikur fór rólega af stað en á 66. mínútu kom jöfnunarmark gestanna. Antoine Griezmann skoraði þá.

Frakkarnir voru hættulegri eftir markið en þeim tókst þó ekki að finna sigurmark. Lokatölur 1-1.

Frakkland er nú með 4 stig í riðlinum en ungverjaland 1 stig. Bæði lið hafa leikið tvo leiki.

Portúgal, með 3 stig og Þýskaland, án stiga, leika svo síðar í dag. Þau hafa aðeins leikið einn leik í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun