fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Vesenið heldur áfram – Tottenham hættir við Gattuso

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júní 2021 11:00

Gennaro Gattuso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur hætt við að ráða Gennaro Gattuso til starfa sem þjálfara félagsins en stuttar viðræður hafa tekið enda.

Gattuso hætti sem þjálfari Fiorentina í vikunni eftir 22 daga í starfi, hann stýrði aldrei einum einasta leik.

Leit Tottenham að næsta stjóra félagsins heldur áfram en 62 dagar eru síðan að félagið rak Jose Mourinho. Þangað til í gær var talið að Paulo Fonseca væri að taka við en af því verður ekki, Gattuso kom þá til sögunnar en það var fljótt að verða að engu.

Félagið hefur rætt við fjöldann allan af mönnum sem hafa ekki viljað taka starfið eða Tottenham hætt við.

Tottenham skoðar nú aðra kosti en Scott Parker fyrrum leikmaður félagisns og stjóri Fulham er orðaður við stöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“