fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Skúrkurinn gómaður í sleik á snekkju – Játaði sekt sína með undarlegri yfirlýsingu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júní 2021 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius markvörður í eigu Liverpool hefur verið gómaður með annari konu á snekkju í Grikklandi. Karius hefur um langt skeið verið í sambandi með Sophia Thomalla en samband þeirra var á leið í vaskinn.

Karius er stundum nefndur skúrkurinn eftir frammistöðu hans í úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2018 þegar hann gerði slæm mistök í tapi gegn Real Madrid.

Sophia sem áður var ástkona Karius.

Karius hefur verið á láni síðustu tímabil en óvíst er hvað hann gerir í sumar. Ljóst er þó að Liverpool hefur ekki áhuga á að hafa hann.

„Í gær láku út myndir af mér með annari konu, það er rétt að við höfum veirð að fjarlægast hvort annað um langt skeið,“ skrifar Karius á Twitter.

„Mér þykir miður að allt sé að hryngja núna og ég vil biðjast afsökunar á því.“

Fleiri myndir af Karius á snekkjunni í stuði eru hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar