fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Skrifar nýjan langtímasamning – Fær bandið í framtíðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. júní 2021 21:29

Kieran Tierney í leik með Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Tierney mun gera nýjan fimm ára samning við Arsenal á næstu dögum. Football.london greindi frá þessu í dag.

Vinstri bakvörðurinn hefur, þrátt fyrir að hafa glímt töluvert við meiðsli, verið lykilmaður hjá Arsenal frá því að hann kom til liðsins frá Celtic árið 2019 og tíðindin því afar jákvæð fyrir félagið.

Hjá Arsenal sjá menn Tierney sem framtíðarfyrirliða. Hann er talinn hafa það sem til þarf í hlutverkið. Pierre Emerick Aubameyang er fyrirliði liðsins í dag. Sjálfur hefur Mikel Arteta, stjóri Arsenal, sagt að Tierney gæti orðið fyrirliði í framtíðinni.

Það kemur einnig fram í grein football.london að Arsenal ætli sér að sækja nýjan vinstri bakvörð í sumar til að veita Tierney samkeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot