fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Skrifar nýjan langtímasamning – Fær bandið í framtíðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. júní 2021 21:29

Kieran Tierney í leik með Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Tierney mun gera nýjan fimm ára samning við Arsenal á næstu dögum. Football.london greindi frá þessu í dag.

Vinstri bakvörðurinn hefur, þrátt fyrir að hafa glímt töluvert við meiðsli, verið lykilmaður hjá Arsenal frá því að hann kom til liðsins frá Celtic árið 2019 og tíðindin því afar jákvæð fyrir félagið.

Hjá Arsenal sjá menn Tierney sem framtíðarfyrirliða. Hann er talinn hafa það sem til þarf í hlutverkið. Pierre Emerick Aubameyang er fyrirliði liðsins í dag. Sjálfur hefur Mikel Arteta, stjóri Arsenal, sagt að Tierney gæti orðið fyrirliði í framtíðinni.

Það kemur einnig fram í grein football.london að Arsenal ætli sér að sækja nýjan vinstri bakvörð í sumar til að veita Tierney samkeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“