fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Ramos ætlaði að vera áfram en komst þá að þessu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júní 2021 09:30

Sergio Ramos.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos fyrrum varnarmaður Real Madrid hefði viljað vera áfram í herbúðum félagsins en fékk ekki tækifæri til þess.

Ramos hélt fréttamannafund til að greina frá því í gær að hann væri á förum en hann er sterklega orðaður við PSG.

„Ég tók tilboði þeirra en það var ekki lengur í gildi,“ sagði Ramos á fundinum. Hann hafði reynt að fá tveggja ára samning en Real Madrid stóð fast á sínu og honum stóð aðeins til boða eins árs samningur, sem hann ætlaði að taka.

Á tilboði Real Madrid kom fram lokadagsetning sem Ramos hafði til þess að taka því, hann virtist ekki vita af því.

„Þeir létu okkur vita fyrir viku að tilboðið væri ekki lengur í gildi, ég veit ekki af hverju þessi dagsetning var.“

„Kannski misskildi ég þetta eitthvað, það hafði enginn sagt mér þetta,“ sagði Ramos sem hafði fengið boð um eins árs framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“