fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Róbert Orri á leið til Montréal? – Plan Blika að ganga upp

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 12:15

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert Orri Þorkelsson, leikmaður Breiðabliks, er á leiðinni til Montréal í MLS-deildinni en liðið hefur gert tilboð í kappann samkvæmt heimildum Dr. Football. Þetta kom fram í hlaðvarpsþætti þeirra félaga í gærkvöldi.

Valur tók á móti Breiðablik í Pepsi-Max deildinni í gær og unnu heimamenn 3-1 sigur. Róbert Orri var fjarri góðu gamni en hann hefur verið að glíma við meiðsli.

Róbert Orri hefur aðeins byrjað 12 deildarleiki fyrir Breiðablik frá því að hann yfirgaf Aftureldingu. Hann hefur því ekki spilað mikið fyrir félagið en samt sem áður vakið athygli eins og Hjörvar Hafliðason segir í Dr. Football.

„Montreal að sækja 19 ára gamlan Íslending. Þetta er áhugavert og mjög spennandi,“ sagði Hjörvar Hafliðason.

„Montréal er með sömu eigendur og Bologna og þeir þekkja íslenska systemið vel. Þeir eru mikið farnir að sækja í Norðurlandabúa og hafa verið að sækja úr Allsvenska,“ sagði Keli í Dr. Football.

„Ef Blikar ná að selja hann þá verð ég bara að segja að þetta business módel þeirra að selja unga leikmenn sem hafa verið efnilegir í yngri landsliðinum er bara að virka,“ bætti Hjörvar við í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Í gær

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“