fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Hafa litla trú á Ítölum – „Þeir hafa ekki fengið alvöru próf“

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira telur að Ítalir muni ekki komast alla leið á Evrópumótinu í knattspyrnu sem nú stendur yfir þrátt fyrir að hafa litið vel út og verið fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum.

Vieira var ekki ánægður með frammistöðu Ítala í 3-0 sigrinum gegn Sviss í gærkvöldi og telur að liðinu vanti hraða og kraft.

„Fyrstu tveir leikirnir sem þeir spiluðu voru léttir. Auðvitað þarftu að vinna þá sem eru fyrir framan þig, en ég hef efasemdir um að þeir komist á leiðarenda,“ sagði Vieira við ITV.

„Þá vantar styrk, kraft og hraða til þess að vera hættulegir fram á við.“

„Það er alltof snemmt að halda að Ítalir geti gert eitthvað á þessu móti.“

Gary Neville tók í sama streng í settinu.

„Ítalir voru ekki í neinum vandræðum í kvöld en áhyggjurnar fyrir þá eru að þeir hafa ekki fengið alvöru próf,“ sagði Neville við ITV.

Ítalir eru nú ósigraðir í 29 leikjum í röð í öllum keppnum. Síðasti tapleikur þeirra kom gegn Portúgal í Þjóðadeildinni árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“