fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

„Breiðablik er Tottenham Íslands“

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tók á móti Breiðablik í stórleik umferðarinnar í gær og þar höfðu Valsmenn betur og unnu 3-1 sigur.

Blikum hefur gengið afar illa í stóru leikjunum undir stjórn Óskars. Þetta var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

“Hann virðist alltaf finna leið til að koma ekki með sterkasta liðið sitt. Er það til þess að búa til minni pressu þegar hann tapar? Hefur hann enga trú á að vinna?,” sagði Arnar Sveinn Geirsson í Dr. Football

“Við erum að tala um átta leiki sem hann hefur spilað á móti þessum þremur liðum, Valur, FH og KR og hann er með þrjú stig. Hann er með einn bikarleik á móti KR sem hann tapar. Hann er með þrjú stig út úr átta leikjum. Þetta eru 24 stig og hann er með fjögur af þeim,” sagði Arnar Sveinn í Dr. Football.

“Þetta er bara Tottenham Íslands,“ bætti Arnar við.

“Ég get samt ekki mætt með kylfuna og farið að berja á Breiðabliks liðinu því mér fannst þeir mjög góðir í kvöld,“ sagði Hjörvar Hafliðason.

“Þeir voru frábært lið inni á vellinum í dag en það bara skilar engu á stigatöfluna og það er vandinn. Völsurum í dag finnst hundleiðinlegt að horfa Heimisboltann en þeir fá stig á töfluna,“ svaraði Arnar Sveinn í Dr. Football.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona