fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

„Annað hvort er Óskar að ljúga eða hann er farinn að ofhugsa hlutina“

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli í gær að Jason Daði hafi byrjað á bekknum hjá Breiðablik er þeir mættu Valsmönnum á Hlíðarenda í gær. Valur vann leikinn 3-1.

Óskar var spurður út í þessa ákvörðun fyrir leik og sagði hann í viðtali við Stöð 2 Sport að Jason væri búinn að hlaupa mikið undanfarið og væri þreyttur. Þessi ummæli vöktu mikla athygli og ræddu Hjörvar, Arnar og Keli þetta mál í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

„Þeir eiga leik 24. maí, síðan eiga þeir leik þremur vikum síðar, 12. júní, á móti Fylki. Jason Daði gat ekki spilað í kvöld af því hann er búinn að hlaupa svo mikið. Annaðhvort er Óskar að ljúga og hann bara setur hann á bekkinn af því hann vildi fá einhvern annan inn eða að hann er farinn að ofhugsa hlutina,“ sagði Arnar sveinn Geirsson í Dr. Football.

„Mér finnst þetta skrítin skýring og efast um að hún sé sönn,“

„Hann er með þriggja vikna pásu drengurinn, hann er ungur. Hann á alveg að geta spilað 12. júní og svo aftur 16. júní,“ sagði Arnar í Dr. Football.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met