fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Fagmannlegt í Laugardalnum

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 15. júní 2021 18:58

Karólína Lea í landsleik (Mynd: Helgi Viðar)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið tók á móti Írlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lauk með 2-0 sigri Íslendinga. Fyrri æfingaleikur liðanna endaði með 3-2 sigri Íslands.

Fyrri hálfleikur var nokkuð daufur og lítið um opin færi.

Íslensku stelpurnar komu grimmar út í seinni hálfleik og fengu þær dauðafæri strax á fyrstu mínútum seinni hálfleiks. Berglind Björg Þorvaldsdóttir braut ísinn á 53. mínútu þegar hún náði að pota boltanum yfir línuna eftir undirbúning frá Andreu Rán.

Karólína Lea gulltryggði sigurinn með flottu marki á 83. mínútu.

Ísland 1 – 0 Írland
1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (´53)
2-0 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (´83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands