fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

„Það þýðir ekki að láta hann spila allar mínútur svo hann geti unnið gullskóinn“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 14. júní 2021 19:30

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane var tekinn af velli þegar um 10 mínútur voru til leiksloka í fyrsta leik Englendinga á EM. Liðið sigraði Króatíu 1-0 með marki frá Raheem Sterling. Jamie Carragher telur að Kane hafi átt að fara fyrr af velli.

Harry Kane átti aðeins eitt skot á marki í leiknum og klúðraði dauðafæri eftir sendingu frá Mason Mount.

„Kane sást varla í sigrinum og virkaði dauðþreyttur,“ skrifaði Carragher í The Telegraph.

„Sumir segja að Southgate hafi sýnt hugrekki með því að skipta út fyrirliðanum en það var einfaldlega augljóst að það þurfti að gera.“

„Þetta gæti verið raunveruleikinn fyrir Kane. England getur fengið mikið út úr honum ef hann gefur allt í þetta í 65-70 mínútur og inn koma ferskir fætur.

„Það þýðir ekki lengur að láta hann spila allar mínútur svo hann geti unnið gullskóinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila