fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

„Það þýðir ekki að láta hann spila allar mínútur svo hann geti unnið gullskóinn“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 14. júní 2021 19:30

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane var tekinn af velli þegar um 10 mínútur voru til leiksloka í fyrsta leik Englendinga á EM. Liðið sigraði Króatíu 1-0 með marki frá Raheem Sterling. Jamie Carragher telur að Kane hafi átt að fara fyrr af velli.

Harry Kane átti aðeins eitt skot á marki í leiknum og klúðraði dauðafæri eftir sendingu frá Mason Mount.

„Kane sást varla í sigrinum og virkaði dauðþreyttur,“ skrifaði Carragher í The Telegraph.

„Sumir segja að Southgate hafi sýnt hugrekki með því að skipta út fyrirliðanum en það var einfaldlega augljóst að það þurfti að gera.“

„Þetta gæti verið raunveruleikinn fyrir Kane. England getur fengið mikið út úr honum ef hann gefur allt í þetta í 65-70 mínútur og inn koma ferskir fætur.

„Það þýðir ekki lengur að láta hann spila allar mínútur svo hann geti unnið gullskóinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands