fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

„Það þýðir ekki að láta hann spila allar mínútur svo hann geti unnið gullskóinn“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 14. júní 2021 19:30

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane var tekinn af velli þegar um 10 mínútur voru til leiksloka í fyrsta leik Englendinga á EM. Liðið sigraði Króatíu 1-0 með marki frá Raheem Sterling. Jamie Carragher telur að Kane hafi átt að fara fyrr af velli.

Harry Kane átti aðeins eitt skot á marki í leiknum og klúðraði dauðafæri eftir sendingu frá Mason Mount.

„Kane sást varla í sigrinum og virkaði dauðþreyttur,“ skrifaði Carragher í The Telegraph.

„Sumir segja að Southgate hafi sýnt hugrekki með því að skipta út fyrirliðanum en það var einfaldlega augljóst að það þurfti að gera.“

„Þetta gæti verið raunveruleikinn fyrir Kane. England getur fengið mikið út úr honum ef hann gefur allt í þetta í 65-70 mínútur og inn koma ferskir fætur.

„Það þýðir ekki lengur að láta hann spila allar mínútur svo hann geti unnið gullskóinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn