fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Sameinast Rodgers og Coutinho á nýjan leik?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júní 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City vonast til þess að geta krækt í Philippe Coutinho frá Barcelona í sumar. Frá þessu segja miðlar á Spáni.

Coutinho er 29 ára gamall en hann er einn af fjölmörgum sem Barcelona vill losna við í sumar.

Coutinho kostaði 142 milljónir punda þegar hann kom frá Liverpool í janúar árið 2018 en hann hefur ekki fundið takt sinn.

Hjá Leicester Brendan Rodgers sem náði því besta fram úr Coutinho hjá Liverpool.

Í spænskum miðlum segir að Leicester vilji borga um 17 milljónir punda en einnig er félagið með til skoðunar að fá hann á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila