fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Vitni tjáir sig um slysið í Lundúnum – ,,Náungi sem var nálægt okkur grét úr sér augun“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 18:18

Frá Wembley í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og kom fram fyrir stuttu þá varð slys á Wembley í Lundúnum í dag á leik Englands og Króatíu á Evrópumótinu. Áhorfandi slasaðist alvarlega er hann féll niður úr stúkunni. Vitni af atvikinu, sem einnig var áhorfandi af leiknum tjáði sig við Evening Standard um hans upplifun.

,,Við sáum fæturna hans fara yfir girðinguna og svo datt hann á jörðina og gat ekki hreyft sig,“ sagði áhorfandinn sem sá avikið.

,,Það virtist taka mjög langan tíma fyrir starfsmenn að komast að honum. Einn náungi sem var nálægt okkur sá allt og grét úr sér augun.“

Fyrr í dag tjáði talsmaður Wembley sig um slysið sem hafði orðið við Sky Sports. 

,,Það þurfti að hlúa að áhorfandanum á staðnum. Það var svo farið með hann á sjúkrahús í alvarlegu ástandi. Við munum halda áfram að vinna með UEFA til að passa að málið sé rannsakað að fullu. Við munum halda áfram að fylgjast með stöðunni.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins