fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Sjáðu kostulega mynd: Barnið þurfti að halda fyrir eyrun vegna hávaðans

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 11:32

Leikmenn ítalska landsliðsins fagna marki gegn Tyrkjum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn ítalska landsliðsins tóku ansi hressilega undir er þjóðsöngur landsins var spilaður fyrir fyrsta leikinn á Evrópumótinu á föstudag.

Ítalía vann Tyrkland, 3-0, í opnunarleik mótsins í Rómarborg. Liðið lék frábærlega og var hátíðarstemmning á vellinum.

Stemmningin var klárlega góð á meðal leikmanna liðsins sem sungu hástöfum með er þjóðsöngur Ítala var spilaður fyrir leikinn.

Í raun sungu þeir svo hátt að ungur piltur sem leiddi leikmann liðsins inn á völlinn þurfti að halda fyrir eyrun þar sem hann réð ekki við hávaðann.

Mynd af þessu skemmtilega atviki má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila