fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu kostulega mynd: Barnið þurfti að halda fyrir eyrun vegna hávaðans

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 11:32

Leikmenn ítalska landsliðsins fagna marki gegn Tyrkjum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn ítalska landsliðsins tóku ansi hressilega undir er þjóðsöngur landsins var spilaður fyrir fyrsta leikinn á Evrópumótinu á föstudag.

Ítalía vann Tyrkland, 3-0, í opnunarleik mótsins í Rómarborg. Liðið lék frábærlega og var hátíðarstemmning á vellinum.

Stemmningin var klárlega góð á meðal leikmanna liðsins sem sungu hástöfum með er þjóðsöngur Ítala var spilaður fyrir leikinn.

Í raun sungu þeir svo hátt að ungur piltur sem leiddi leikmann liðsins inn á völlinn þurfti að halda fyrir eyrun þar sem hann réð ekki við hávaðann.

Mynd af þessu skemmtilega atviki má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn