fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Fullt af Íslendingum á ferðinni í Noregi – Samúel Kári skoraði

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 19:55

Samúel Kári. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó nokkrir Íslendingar léku í efstu deild Noregs í dag.

Samúel Kári Friðjónsson skoraði fyrir Viking í 4-1 sigri á Valarenga. Hann kom liðinu í 3-1 með sínu marki. Viðar Örn Kjartansson er á meiðslalistanum hjá Valarenga. Viking er í fimmta sæti með 12 stig eftir sjö leiki. Valarenga er sæti neðar með 11 stig.

Alfons Sampsted lék allan leikinn með Bodö/Glimt í 2-0 sigri á Mjöndalen. Alfons og félagar, sem eru ríkjandi Noregsmeistarar, eru á toppi deildarinnar með 16 stig eftir sjö leiki.

Emil Pálsson lék allan leikinn með Sarpsborg í markalausu jafntefli gegn Brann. Sarpsborg er í áttunda sæti með 6 stig eftir fimm leiki.

Það var Íslendingaslagur þegar Stromsgodset tók á móti Rosenborg. Allir þrír Íslendingar sem tóku þátt í leiknum byrjuðu þó á bekknum, Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson hjá heimamönnum og Hólmar Örn Eyjólfsson hjá gestunum. Valdimar kom inn á í blálok leiksins. Honum lauk 2-1 fyrir Stromsgodset. Liðið er nú í sjöunda sæti með 7 stig. Rosenborg er í fjórða sæti með 14 stig eftir átta leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París