fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

EM 2020: Austurríki vann Norður Makedóníu

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 17:57

Marko Arnautovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurríki sigraði Norður Makedóníu í öðrum leik dagsins á EM 2020. Leikurinn var liður í C-riðli mótsins. Leikið var í Rúmeníu.

Stefan Lainer kom Austurríki yfir á 18. mínútu eftir fyrirgjöf frá Marcel Sabitzer.

Reynsluboltinn Goran Pandev jafnaði fyrir Makedóna tíu mínútum síðar. Þetta var þeirra fyrsta mark á stórmóti, enda þeirra fyrsti leikur á slíku. Staðan í hálfleik var 1-1.

Michael Gregoritsch kom Austurríkismönnum yfir á nýjan leik á 78. mínútu eftir fyrirgjöf frá David Alaba.

Marko Arnautovic innsiglaði svo 3-1 sigur Austurríkis á í lok leiksins. Hann lék þá á markvörðinn og skoraði í autt markið.

Þessi lið eru í riðli með Hollandi og Úkraínu. Þau leika innbyrðis klukkan 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila