fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri vann mikilvægan sigur gegn Aftureldingu á heimavelli í 6. umferð Lengjudeildar karla í dag.

Vladimir Tufegdzic kom heimamönnum yfir skömmu fyrir leikhlé. Staðan í hálfleik var 1-0.

Luke Rae bætti svo við öðru marki um miðjan seinni hálfleik. Aftureldingu tókst að minnka muninn þegar lítið lifði leiks með marki Pedro Vazquez af vítapunktinum. Nær komust Mosfellingar þó ekki. Lokatölur fyrir vestan urðu 2-1, heimamönnum í vil.

Vestri er komið með 9 stig og er í fimmta sæti deildarinnar eftir umferðirnar sex.

Afturelding er í níunda sæti með 5 stig. Þeir eru stigi fyrir ofan fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila