fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Þolir ekki konur sem sækjast í frægð og frama í gegnum eiginmenn sína

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. júní 2021 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lukas Podolski fyrrum stjarna þýska landsliðsins og Arsenal þolir ekki eiginkonur fótboltamanna og segir þær eltast við frægð og frama í gegnum eiginmenn sína.

´Wags´eins og ensk götublöð kalla konur knattspyrnumanna eru oft áberandi og eru þær oftar en ekki mjög vinsælar á samfélagsmiðlum.

„Flestar eiginkonur leikmanna fara verulega í taugarnar á mér,“ sagði Podolski sem er í dag 36 ára gamall.

Hann segir að oftast sé um að ræða konur sem enginn þekkir en þær sækist svo í athygli. „Þú þekktir ekki flestar af þessum konum áður en þær kynntust knattspyrnumanni, þær byrja síðan að vera mjög áberandi í gegnum samfélagsmiðla.“

Eiginkona Podolski er ekki mikið fyrir athygli. „Podolski fjölskyldan gerir þetta á annan hátt og við erum glöð með það,“ sagði þessi fyrrum framherji Arsenal sem í dag leikur með Antalyaspor í Tyrklandi.

„Eiginkona mín hefur engan áhuga á því að markaðssetja sjálfa sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“