fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. júní 2021 14:00

Sadio Mane (til vinstri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane er kóngurinn í Senegal en hann átti fund með forseta landsins í vikunni, Macky Sall. Þar ræddu þeir stöðu heilbrigðiskerfisins.

Mane vill byggja spítala í Bambali og vildi fá loforð um það að ríkisstjórnin sjái um að manna starfsfólk á hann.

Mane þénar vel sem ein af stjörnum Liverpool og er hann duglegur að gefa til baka til heimalandsins, hefur hann fengið mikið lof fyrir.

Mikil fátækt ríkir í stórum hluta Senegal og vill Mane sjá til þess að fólk í Bambali hafi góðan aðgang að heilbrigðiskerfinu.

Myndir af heimsókn hans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met