fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Fyrrum þjálfari Breiðabliks til starfa hjá Zlatan? – Íslendingur í herbúðum félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. júní 2021 10:00

Milos, til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkinga og Breiðabliks er sagður líklegur til þess að taka við sænska stórliðinu Hammarby. Félagið er meðal annars í eigu Zlatan Ibrahimovic.

Jón Guðni Fjóluson er í herbúðum Hammary sem rak Stefan Billborn úr starfi í morgun. Sænskir miðlar segja yfirgnæfandi líkur á því að Milos taki við. er sterklega orðaður við sænska úrvalsdeildarfélagið Hammarby.

Milos er í dag aðstoðarþjálfari Rauðu Stjörnunnar í Serbíu en hann var áður í starfi hjá Mjallby í Svíþjóð.

Milos var lengi vel í íslenskum fótbolta, fyrst sem leikmaður og síðan þjálfari Víkings og Breiðabliks áður en hann hélt út.

Zlatan á tæp 24 prósent í Hammarby en fjöldi Íslendinga hefur leikið fyrir félagið en þar má nefna Birkir Már Sævarsson og Aron Jóhannsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið