fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Maðurinn sem Mourinho gerði lítið úr gæti orðið næsti stjóri Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Pellegrini er sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Everton en félagið leitar að arftaka Carlo Ancelotti sem sagði upp og tók við Real Madrid.

Pellegrini var með Real Betis á Spáni á liðnu tímabili og náði þar mögnuðum árangri, liðið fékk 20 stigum meira en á tímabilinu þar á undan.

Pellegrini þekkir vel til á Englandi eftir að hafa stýrt Manchester City og West Ham með góðum árangri.

Enskir miðlar segja að Everton hafi reynt að fá Pellegrini árið 2016 til að taka við af Roberto Martinez.

Jose Mourinho gerði lítið úr Pellegrini árið 2015 þegar hann kallaði hann „Pellegrino“ sem er nafn á sódavatni eins og frægt er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat