fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Maðurinn sem Mourinho gerði lítið úr gæti orðið næsti stjóri Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Pellegrini er sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Everton en félagið leitar að arftaka Carlo Ancelotti sem sagði upp og tók við Real Madrid.

Pellegrini var með Real Betis á Spáni á liðnu tímabili og náði þar mögnuðum árangri, liðið fékk 20 stigum meira en á tímabilinu þar á undan.

Pellegrini þekkir vel til á Englandi eftir að hafa stýrt Manchester City og West Ham með góðum árangri.

Enskir miðlar segja að Everton hafi reynt að fá Pellegrini árið 2016 til að taka við af Roberto Martinez.

Jose Mourinho gerði lítið úr Pellegrini árið 2015 þegar hann kallaði hann „Pellegrino“ sem er nafn á sódavatni eins og frægt er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti