fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 17:00

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports segir að viðræður Manchester United við Borussia Dortmund séu að þróast í rétta átt, segir að allir aðilar séu vongóðir um að samningur náist.

United lagði í vikunni fram tilboð en það er talsvert frá þeirri upphæð sem Dortmund vill. United bauð 60 milljónir punda en því er haldið fram að Dortmund vilji fá nálægt 80 milljónum punda og þarf United því að setjast við samningaborðið með Dortmund.

Greint er frá því að United hafi náð samkomulagi við Sancho sjálfan um kaup og kjör til ársins 2026.

Sancho er 21 árs enskur kantmaður en United hefur haft áhuga á honum um langt skeið, félagið hafði áhuga síðasta sumar en þá vildi Dortmund 110 milljónir punda.

Samningur Sancho við Dortmund rennur út eftir tvö ár og hefur félagið gert samkomulag um að hann verði seldur í sumar, komi viðunandi tilboð.

Sancho er á leið á Evrópumótið með Englandi og því ólíklegt að United geti gengið frá kaupum á honum fyrr en eftir mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað